Jólatónleikar Stebba og Andra

skrifað 12. nóv 2019
byrjar 05. des 2019
 
Jólatónleikar Stebba og Andra

Fimmtudaginn 5. desember munu Jólabörnin Stebbi Jak og Andri Ívars halda sína árlegu jólatónleika í Skyrgerðinni Hveragerði.

Öll bestu jóla og ekki-jólalög í heimi verða flutt í tilþrifamiklum "akústískum" útsetningum. Tónræn Jólastund með uppistandsívafi sem lætur engan ósnortinn.

Miðasala á

Tix.is