Jólatónleikar Stebba og Andra
skrifað 12. nóv 2019
byrjar 05. des 2019

Fimmtudaginn 5. desember munu Jólabörnin Stebbi Jak og Andri Ívars halda sína árlegu jólatónleika í Skyrgerðinni Hveragerði.
Öll bestu jóla og ekki-jólalög í heimi verða flutt í tilþrifamiklum "akústískum" útsetningum. Tónræn Jólastund með uppistandsívafi sem lætur engan ósnortinn.
Miðasala á
Eldri fréttir
-
22. nóv 2019Jól í bæ - viðburðir
-
20. nóv 2019Flýtingu framkvæmda fagnað
-
20. nóv 2019Mun beiðni um viðræður verða samþykkt ?
-
18. nóv 2019Ás-Grundarsvæði, lýsing á deiliskipulagsáætlun.
-
05. nóv 2019Auka á aðgengi að þráðlausu neti
-
11. okt 2019Úthlutun fjölbýlishúsa í Kambalandi
-
09. okt 2019Aukin og betri þjónusta fyrir eldri íbúa Hveragerðisbæjar
-
07. okt 2019Það er einfalt að flokka lífrænt
-
29. sep 2019Nýbygging samþykkt við Ás, dvalar og hjúkrunarheimili
-
02. sep 2019Lýðheilsugöngur í Hveragerði