Jólastemming í Sundlauginni Laugaskarði

skrifað 03. des 2019
byrjar 07. des 2019
 
Jólastemming í sundlaugnni

Laugin verður sérstaklega hituð. Boðið verður uppá epsom salt og ilmkjarnaolíur í gufunni, saltvatn í kalda karinu, jólalög og vísur í heitu pottunum.

Komið, upplifið og njótið!

Epsom salt og ilmolíur í gufunni

Laugaskarð

Jólastemming á laugardögum fram til aðvenntunni