Jólakveðja 2013

skrifað 24. des 2011
Vetrarríki við Varmá /AHVetrarríki við Varmá /AH

Bæjarstjórn og starfsmenn Hveragerðisbæjar senda sínar bestu óskir um gleðilega jólahátíð, frið og farsæld á komandi ári. Þökkum ánægjulegt samstarf og skemmtilegar samverustundir á árinu sem nú er að líða.

Bæjarstjórn og starfsmenn Hveragerðisbæjar senda sínar bestu óskir um gleðilega jólahátíð, frið og farsæld á komandi ári. Þökkum ánægjulegt samstarf og skemmtilegar samverustundir á árinu sem nú er að líða.

Um leið hvetjum við alla til að nýta hátíðisdagana til að skoða jóladagatals gluggana sem fyrirtæki og stofnanir hafa sett upp. Þeir eru jafn fjölbreyttir og þeir eru margir en í þeim öllum er falið eitt orð og saman mynda þau þekkta vísu tengda jólum. Lausnum skal skilað á bæjarskrifstofuna og heppnir hljóta glaðning.

Aldís Hafsteinsdóttir,

Bæjarstjóri