Íbúafundur um skipulagsmál

skrifað 17. nóv 2015
byrjar 24. nóv 2015
 
Nýtt skipulag við Heiðmörk og ÞelamörkNýtt skipulag við Heiðmörk og Þelamörk

Íbúafundur um skipulagsmál verður haldinn í Grunnskólanum þriðjudaginn 24. nóvember kl. 20:00.

Dagskrá fundar:

  • Endurskoðun aðalskipulags Hveragerðis 2005-2017 - Lýsing á skipulagsverkefninu.

  • NLFÍ reitur (Grænamörk 10, Þelamörk 61, lóðir við Lækjarbrún 9 - Tillaga að breytingu á aðalskipulagi.

  • Tívolíreitur (Austurmörk 24) – Tillaga að breytingu á aðalskipulagi.

  • Heiðmörk 64-70 – Óveruleg breyting á deiliskipulagi.

  • Brattahlíð-Klettahlíð – drög að deiliskipulagi.

  • Kambaland – Breyting á deiliskipulagi.

Áhugasamir eru hvattir til að mæta.
Kaffi og kleinur í boði bæjarins !

Bæjarstjóri.