Hamar - Höttur í 1.deild karla

skrifað 19. nóv 2019
byrjar 21. nóv 2019
 
Hamar - Höttur

Toppslagur framundan, Hamar - Höttur á Föstudaginn kl 19:15. Síðasti leikurinn í 1.umferð en hingað til hefur Hamarsliðið unnið alla sína mótherja á meðan Hattarmenn hafa tapað fyrir Blikum.

Þú vilt ekki missa af þessum leik!!!