Grýla mætt á Undraland

skrifað 23. nóv 2012
Grýla vakti bæði undrun og ótta hjá börnunum á Undralandi. Grýla vakti bæði undrun og ótta hjá börnunum á Undralandi.

Í vikunni var leikritið Grýla og jólasveinarnir flutt á Undralandi í boði Foreldrafélags leikskólanna. Leikritið fjallar um Grýlu og jólasveinana og hegðun þeirra og er hið líflegasta. Leikritið höfðaði vel til barnanna og allir skemmtu sér vel þrátt fyrir að sumum þætti nóg um atganginn í Grýlu og að börnunum hafi svona yfirleitt þó ekki hafi útlit Grýlu þótt sérlega árennilegt.