Félagsvist á Rósakaffi

skrifað 12. nóv 2019
byrjar 19. nóv 2019
 

Félagsvist á Rósakaffi.

1.000 krónur spjaldið og kaffihressing innifalin.

Endilega hnippið í gamla spilafélaga, nú eða nýja og komið og eigið skemmtileg spilakvöld með okkur. Að sjálfsögðu eru verðlaun :)