Borhola í blæstri

skrifað 20. maí 2019
byrjar 28. maí 2019
 

Tilkynning hefur borist frá Veitum ohf um að borhola í Klettahlíð muni blása út næstu viku vegna viðhaldsframkvæmda. Forsvarsmenn Veitna vilja einnig koma á framfæri afsökunarbeiðni vegna þess hversu seint þessi tilkynning berst.