Bílstjóri óskast

skrifað 14. mar 2012
byrjar 31. mar 2012
 

Hveragerðisbær augýsir eftir bílstjóra sem sinnir ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk í sveitarfélaginu. Um er að ræða 100% starf.

Hæfniskröfur: Meirapróf æskilegt en ekki nauðsynlegt Góð hæfni í mannlegum samskiptum

Laun er skv. Kjarasamningum opinberra starfsmanna á Suðurlandi (Foss).

Umsókn skal skilað til félagsmálastjóra, Maríu Kristjánsdóttur á bæjarskrifstofu Hveragerðisbæjar, Sunnumörk 2, fyrir 1. Apríl 2012. Félagsmálastjóri veitir jafnframt nánari upplýsingar um starfið í síma 483-4000.