Bein útsending frá fundi bæjarstjórnar

skrifað 10. jan 2013

Fundur bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar hefst í dag kl. 17.

Dagskrá:

 • Dagskrá:
 • 1. Heimsókn sýslumanns, umræður um löggæslumál á Suðurlandi.
 • 2. Fundagerðir.
 • 2.1. Bæjarráðs frá 3. janúar 2013.
 • 2.2. Menningar- íþrótta- og frístundanefndar frá 12. desember 2012.
 • 2.3. Fasteignafélag Hveragerðisbæjar frá 12. desember 2012.
 • 3. Viðmiðunartekjur vegna tekjutengds afsláttar fasteignaskatts og holræsagjalda til öryrkja og ellilífeyrisþega.
 • 4. Skipan starfshóps um fyrirkomulag sérkennslu í skólum bæjarins.
 • 5. Skuldbreyting lána Listasafns Árnesinga.
 • 6. Deiliskipulag Árhólma í Ölfusdal.
 • 7. Fundagerðir til kynningar;
 • 7.1. Bæjarstjórnar frá 13. desember 2012.

Hér má hlusta á beina útsendingu frá bæjarstjórnarfundum.

Audio Streamed by the BroadWave Streaming Audio Server by NCH Software.