Aðalfundur Skátafélagsins Stróks

skrifað 03. mar 2014
byrjar 08. mar 2014
 

Aðalfundur Skátafélagsins Stróks Hveragerði

Verður haldin laugardaginn 8.mars 2014 kl 10.00 fyrir hádegi í skátaheimili Stróks Breiðumörk 22

Efni fundar venjuleg aðalfundarstörf

1. Kosning fundarstjóra og ritara
2. Skýrsla stjórnar
3. Lagðir fram samþykktir og endurskoðaðir reikningar
4. Kosning stjórnar
5. Kosning tveggja endurskoðenda
6. Kosning fjáröflunarnefnda
7. Kosning húsnefndar
8. Árgjöld félagsins ákveðin
9. Önnur mál

Kosningarétt á aðalfundi hafa allir starfandi skátar í félaginu 15 ára og eldri
Allir skátar, foreldrar, forráðamenn og aðrir velunnarar innilega velkomnir.

Stjórn skátafélagsins Stróks