Opnun tilboða í að framkvæma verkið „Hamarshöllin - Undirstöður og frágangur” fór fram fimmtudaginn 12. janúar 2012, kl. 14:00 á skrifstofu Hveragerðisbæjar. Útboðsgögn voru gerð af Verkís en verkkaupi er Fasteignafélag Hveragerðisbæjar ehf.
Útboðið er almennt útboð eins og því er lýst er í íslenskum staðli ÍST-30, 5. útgáfa 2003, með þeim frávikum, sem tilgreind eru í útboðslýsingu, kafla „0.3.6 Frávik frá stöðlum”.
Útboðsgögn sóttu 34 aðilar en 19 tilboðum var skilað inn. Skipulags- og byggingarfulltrúi sá um framkvæmd...