446. fundur bæjarstjórnar
skrifað 12. sep 2013
Vakin er athygli á því að fundurinn verður sendur út beint á netinu en finna má slóðina til vinstri á forsíðu. Ennfremur verður fundur bæjarstjórnar í fyrsta sinn tekinn upp og geta því áhugasamir hlustað á bæjarstjórnarfund hvenær sem þeim hentar það best. Upptökur funda verða geymdar á netinu í 4 ár samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar þar um.
Hér má sjá dagskrá fundarins í dag.
Smellið á slóðina fyrir beina útsendingu:
fleiri fréttir
-
18. feb 2019Fjölsóttur foreldrafundur
-
05. feb 2019Leikfélag Hveragerðis
-
04. feb 2019Loksins komið skautasvell
-
30. jan 2019Ánægja íbúa mest í Hveragerði
-
29. jan 2019Sýningin Huglæg rými í Listasafn Árnesinga
-
25. jan 2019Vinningshafar í jólagluggaleiknum
-
24. jan 2019Hækkuðu fasteignamati mætt með lækkaðri álagningu
-
24. jan 2019Flokkun úrgangs er forgangsmál
-
21. jan 2019Lífshlaupið 6. feb 2019
-
09. jan 2019Fréttatilkynning frá Sorpstöð Suðurlands