Sundlaugin Laugaskarði um páskana

Páskaopnun

skrifað 30. mar 2012
Hér má sundlaugina Laugaskarði á sólríkum sumardegiHér má sundlaugina Laugaskarði á sólríkum sumardegi

Sundlaugin verður opin alla páskana. Hugum að heilsunni og njótum útiveru um páskana. Við sundlaugina er einnig 2,6 km langur heilsustígur með líkamsræktartækjum sem skemmtilegt er að ganga eða skokka.

Opnunartími:

Skírdagur - fimmtudagur (Thursday) 5. apríl

opið frá kl 10:00 – 17:00

Föstudagurinn langi – Good Friday 6. apríl

opið frá kl 10:00 – 17:00

Laugardagur - Saturday 7. apríl

opið frá kl 10:00 – 17:00

Páskadagur – Easter Sunday 8. apríl

opið frá kl 10:00 – 17:00

Annar í páskum - mánudagur (Monday) 9. apríl

opið frá kl 10:00 – 17:00

Verið velkomin

Sólarlandastemning í sundlauginni