Gæsluvöllur lokar 2.ágúst 2019

skrifað 29. júl 2019
byrjar 29. júl 2019
 
stelpa

Gæsluvöllurinn lokar frá og með 2. ágúst vegna þess að það vantar starfsmenn í ágúst.

Við biðjumst velvirðingar á því að við lokum viku fyrr en áætlað var.

Starfsfólk þakkar fyrir sumarið.


strákur