Jólatré óskast!

Hveragerðisbær óskar eftir jólatré fyrir smágarðana við Breiðumörk.

skrifað 25. okt 2019
byrjar 28. nóv 2019
 
20181221_083701

Eins og undanfarin ár stefnir Hveragerðisbær að því að setja upp jólatré í smágörðunum við Breiðumörk.


Lumar þú á fallegu tré.


Eins og undanfarin ár stefnir Hveragerðisbær að því að setja upp jólatré í smágörðunum við Breiðumörk.

Hefð hefur verið fyrir því að velja fallegt tré úr garði gjafmilds bæjarbúa og er vonast til að svo megi áfram verða.
Ef þú lumar á fallegu tré endilega hafðu samband við bæjarskrifstofuna og láttu vita.

Síminn er 483-4000 og
Tölvupóstfang er mottaka@hveragerdi.is