Leiðrétting á opnunartíma gæsluvallar.

skrifað 24. júl 2015

Misræmi var á tilkynningum þar sem eftirfarandi kom fram í annarri þeirra,

"Í sumar verður starfræktur gæsluvöllur alla virka daga frá kl. 13:00 til 16:30 tímabilið 1. júlí til 24. ágúst."

en um er að ræða innsláttarvillu þar sem að gæsluvöllurinn var starfræktur frá 1. - 23. júlí.
Beðist er velvirðingar á þessu.