Frábær árangur hjá körfulandsliðinu í Kína

skrifað 22. júl 2013
Okkar maður, Ragnar, er í efstu röð fyrir miðjuOkkar maður, Ragnar, er í efstu röð fyrir miðju

Ragnar Nathanaelsson lék með A-landsliðinu í körfubolta á sterku boðsmóti sem kínverska sambandið stóð að.

Ísland hafnaði í 2. sæti eftir sigur á Svartfjallalandi og Makedóníu en tapaði gegn Kína, sem unnu alla sína leiki og höfnuðu í 1. sæti. Frábær árangur og fékk liðið 6 milljónir í verðlaun sem kemur sér vel fyrir KKÍ.

Sjá nánar http://www.kki.is/