Meistaraflokkur kvenna Lengjubikarinn

skrifað 13. sep 2011

Hamar - Stjarnan
Fimmtudaginn 15.september Kl.19:15
í íþróttahöllinni í Hveragerði
Nú er leiktíðin að byrja og komið að fyrsta bikarleik vetrarins hjá stelpunum okkar!!!
Mætum öll og styðjum Hamarsliðið til sigurs!"
Aðgangseyrir 1.000 Ath. stuðningsmannakortin gilda ekki á bikarleiki
ÁFRAM HAMAR!!!