Fyrsta prjónakaffi haustsins í Bókasafninu í Hveragerði

skrifað 31. ágú 2011
Mánudagskvöldið 5. september kl. 20-22.
Ræðum framhaldið í vetur, skoðum nýja sýningu og eigum notalega kvöldstund með handavinnuna okkar. Gaman væri að sjá eitthvað af afrakstri sumarsins.

ATH. Nýr inngangur í bókasafnið beint á móti aðaldyrum í Sunnumörk!