Kerrupúl í sumar

skrifað 03. jún 2011

Boðið verður upp á kerrupúlsnámskeið í sumar mánudaga, miðvikudaga og föstudaga milli kl. 10:30 - 11:30. Mæting er við íþróttahúsið og eru allir foreldrar velkomnir í hópinn. Þjálfari er Hildigunnur Hjörleifsdóttir og hægt er að fá nánari upplýsingar um námskeiðið hjá henni á netfanginu eða í síma 6933275