Vatnslaust í Kambahrauni og Borgarhrauni

skrifað 01. jún 2011

Vegna bilunar verður vatnslaust í Kambahrauni og hluta af Borgarhrauni frá kl. 10 í dag. Beðist er velvirðingar á þessum truflunum en reynt verður að tengja aftur sem allra fyrst.