Sundlaugin lokuð v/öskufalls

skrifað 23. maí 2011

Í dag þriðjudag mun laugarkerið verða tæmt og þrifið og er áætlað að opna allt sundlaugarsvæðið eftir hádegi á miðvikudag. Laugasport er opið eins og venjulega.