Jón Ingi Sigurmundsson sýnir í Eden
skrifað 18. maí 2011
Jón Ingi Sigurmundsson er Sunnlendingum að góðu kunnur en hann hefur sinnt listalífi bæði sem kórstjóri og myndlistarmaður í áratugi. Hann mun opna myndlistarsýningu í Eden fimmtudaginn 19.maí kl.20.30. Allir eru hartanlega velkomnir á opnunina. Myndir á sýningunni eru aðallega landslag, götumyndir, blóm og abstraktmálverk. Jón Ingi hlaut nýverið menningarviðurkenningu Árborgar og var hann vel að þeim heiðri kominn. Sýningin verður í Eden frá 19. maí til 13. júní. Áhugasamir eru hvattir til að láta ekki þennan viðburð framhjá sér fara.
fleiri fréttir
-
23. apr 2018Góð heimsókn á bæjarskrifstofu
-
20. apr 2018Umhverfisverðlaunin til nemenda 7. bekkjar
-
17. apr 2018Auka græn tunna ókeypis út árið ef þarf
-
17. apr 2018Sumri fagnað í blómabænum
-
27. mar 2018Suðurlandsmeistarar í skák
-
26. mar 2018Páskar í Hveragerði
-
20. mar 2018Handverk og hugvit með tryggt húsnæði
-
14. mar 2018Smásögur Kiefer og Freydísar verðlaunaðar
-
07. mar 2018Nýjar og endurbættar stefnur samþykktar
-
20. feb 2018Bungubrekka skal húsið heita