PRJÓNAKAFFI

skrifað 29. apr 2011
í Bókasafninu í Hveragerði
mánudagskvöldið 2. maí kl. 20-22.

Jón Ingi og Jóhanna (Ditta) kynna
"Lifandi ullarsel"
sem þau eru að koma á laggirnar á Gamla-Hrauni II í Ölfusi.

Allir velkomnir með handavinnuna sína og góða skapið til að eiga saman notalega kvöldstund.