Nýtt sundnámskeið hjá sunddeild Hamars

skrifað 11. apr 2011
Sundnámskeið Sunddeildar Hamars hefst þriðjudaginn 12. apríl.
Kennslutími 16:20-16:55 þriðjudaga og miðvikudaga.
Krakkar fædd 2007 og eldri eru velkominn á námskeiðið.
Námskeiðin verða alls 12 skipti (lýkur 18. maí)
Námskeiðsgjald 9000 kr. Greiðist í fyrsta tíma.

Kennslu annast Magnús Tryggvason Íþróttafræðingur.
Skráning hjá Magnúsi 898-3067
Með sundkveðju Sunddeild Hamarsx