Auglýsing um kjörskrá vegna þjóðaratkvæðagreiðslu.

skrifað 29. mar 2011
Kjörskrá vegna þjóðaratkvæðagreiðslu, sem fram á að fara laugardaginn 9. apríl 2011, liggur frammi á skrifstofu Hveragerðisbæjar, Sunnumörk 2.

Skrifstofan er opin milli kl. 10:00-15:00 alla virka daga.
29. mars 2011

F.h. bæjarstjórnar Hveragerðis,
Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri