IE-deildin Hamar - Njarðvík

skrifað 28. mar 2011
Hamar - Njarðvík
Þriðjudaginn 29. mars kl. 19.15
í Íþróttahöllinni í Hveragerði
Það lið sem fyrr vinnur 3 leiki kemst áfram í úrslitin um Íslandsmeistaratitilinn en nú er staðan 2 - 2 og því um hreinan úrslitaleik að ræða!!
Hvetjum alla Hvergerðinga og aðra stuðningsmenn Hamars til að fjölmenna á leikinn.
Mætum tímanlega á og myndum stemningu í íþróttahúsinu

Borgarskotið!! 4 heppnir áhorfendur geta unnið flugmiða fyrir 2 á einhvern af áfangastöðum Iceland Express í Evrópu í Borgarskotinu!!!

Mætum öll og styðjum stelpurnar okkar til sigurs!!
ÁFRAM HAMAR!!!