Körfubolti, Iceland Express deild kvenna

skrifað 17. mar 2011
Hamar - Njarðvík
Laugardaginn 19. mars kl. 16:00

Stelpurnar okkar unnu deildarmeistaratitilinn fyrr í mánuðinum og eru í 1. sæti deildarinnar nú í upphafi úrslitakeppninnar. Glæsilegur árangur það!!!!

Minnum einnig á útileik gegn Njarðvík mánudaginn 21. mars kl. 19:15. Skellum okkur í Njarðvík á mánudaginn og sýnum stelpunum okkar stuðning í verki. Það lið sem fyrr vinnur 3 leiki kemst áfram í úrslitin um Íslandsmeistaratitilinn.
Mætum öll og hvetjum liðið okkar til sigurs!