Sundnámskeið Sunddeildar Hamars

skrifað 02. mar 2011
Sundnámskeið Sunddeildar Hamars hefst þriðjudaginn 8. mars.
Krakkar fædd 2007 og eldri eru velkominn á námskeiðið.

Námskeiðin verða alls 12 skipti
Námskeiðsgjald 9000 kr.
Greiðist í fyrsta tíma.


Kennslu annast Magnús Tryggvason íþróttafræðingur.
Skráning hjá Magnúsi 898-3067
Með sundkveðju Sunddeild Hamars