Körfuboltavika framundan!!

skrifað 28. feb 2011
Meistaraflokkur kvenna

Hamar - KR

Miðvikudaginn 2. mars kl. 19.15
í íþróttahöllinni í Hveragerði

Stelpurnar okkar eru ennþá efstar í Iceland Express deild kvenna og geta með sigri á KR á miðvikudaginn tryggt sér deildarmeistaratitilinn!!!
Þær þurfa því á öllum okkar stuðningi að halda,
fjölmennum í íþróttahúsið og hvetjum okkar lið áfram!!!
Meistaraflokkur karla

Hamar - ÍR

Fimmtudaginn 3. mars kl. 19:15
Þetta eru afar mikilvægir leikir fyrir bæði liðin

Mætum öll og styðjum liðin okkar til sigurs.
Hægt er að ganga í Stuðningsmannafélagið á öllum leikjum liðanna.
Áfram Hamar!!!