Bæjarstjórnarfundur 24. febrúar 2011

skrifað 24. feb 2011

BÆJARSTJÓRN HVERAGERÐISBÆJAR
417. fundur

bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar verður haldinn á bæjarskrifstofunum, Sunnumörk 2, fimmtudaginn 24. febrúar 2011 og hefst kl. 17:00.

DAGSKRÁ.

1. Fundargerðir. 1.1. Bæjarráðs frá 17. febrúar 2011.1.2. Velferðarnefndar frá 9. febrúar 2011. 1.3. Menningar- íþrótta- og frístundanefndar frá 21. febrúar 2011. 2. Sunnlensk orka - sala eignarhlutar. 3. Framtíðarskipan félagsþjónustu í Uppsveitum og Flóa, Hveragerði og Ölfusi. 4. Stofnun fasteignafélags Hveragerðisbæjar. 5. Samningur við Scandi Hall um afhendingu Hamarshallar. 6. Þriggja ára áætlun 2012-2014, síðari umræða. 7. Fundagerðir til kynningar; 7.1. Bæjarstjórnar frá 10. febrúar 2011.

Hveragerði 22. febrúar 2011
Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri
Aðalmenn! Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða auk þess að tilkynna það á bæjarskrifstofuna.
2011