Verslun Rauða krossins lokar.

skrifað 16. feb 2011

Þar sem verslun Rauða krossins hættir um mánaðarmótin verður fataúthlutun í dag, 16. febrúar, mánudaginn 21. og miðvikudaginn 23. febrúar á milli kl. 13 og 16. Vonumst til að sem flestir notfæri sér þetta. Stjórnin.