Prjónakvöld Rauðakrossins 19. janúar

skrifað 17. jan 2011

Prjónakvöld Rauðakrossins verður haldið miðvikudagskvöldið 19. janúar kl. 20.00 í Rauða kross húsinu, Austurmörk 7 ( neðri hæð ) Þema kvöldsins verður að hekla saman. Allir velkomnir, þurfa ekki að kunna aðprjóna eða hekla - bara koma saman.