Breyttur afgreiðslutími í Upplýsingamiðstöð

skrifað 04. jan 2011

Frá og með 10. janúar nk. verður Upplýsingamiðstöð ferðamála á Suðurlandi og Pósturinn opin alla virka daga á milli kl. 8:30 og 16:00.