Kisa í óskilum

skrifað 29. nóv 2010

Þessi læða er í óskilum hjá Kristjáni dýraeftirlitsmann. Hún fannst í Dynskógum laugardaginn 27. nóvember. Eigandi getur haft samband við Kristján í síma 822 2299.