Skyndihjálparnámskeið hjá Rauða krossinum

skrifað 25. okt 2010


Skyndihjálparnámskeið verður haldið í húsnæði deildarinnar að Austurmörk 7

1.nóvember kl. 18:00 - 22:00

Námskeiðið er ætlað öllum sem vilja læra skyndihjálp og endurlífgun og öðlast öryggi, færni og þekkingu í að veita nærstöddum aðstoð í bráðatilfellum með því að beita á öruggan hátt einföldum aðferðum í skyndihjálp

Upplýsingar og skráning í síma 895 1895

eða á hveragerdi@redcross.is

www.raudikrossinn.is