Körfubolti - Meistaraflokkur kvenna - Lengjubikarinn

skrifað 20. sep 2010

Hamar - Keflavík

Þriðjudaginn 21.september Kl.19:15
í íþróttahöllinni í Hveragerði

Stelpurnar unnu glæsilegan sigur á Njarðvík 81-50
en þurfa að vinna Keflavík til að komast áfram í
bikarúrslitaleikinn sem verður 26.september

Mætum öll og styðjum stelpurnar okkar til sigurs !!!

Aðgangseyrir 1.000
Ath. stuðningsmannakortin gilda ekki á bikarleiki

ÁFRAM HAMAR!!!