Fréttir úr Lengjubikar körfunnar

skrifað 17. sep 2010

Karlalið Hamars er komið í 8 liða úrslit í Lengjubikarnum með sigri á Tindastól 63 - 72 í gærkvöldi. Sjá nánar frétt á [www.hamarsport.is][1] Í kvöld föstudag munu Hamarskonur taka á móti Njarðvíkingum í Lengjubikarkeppninni. Það lið sem sigrar er komið í 4-liða úrslit. Fjölmennum í íþróttahúsið og styðjum stelpurnar okkar. Áfram Hamar [1]: http://www.hamarsport.is/