Brennó fyrir stórar stelpur

skrifað 06. sep 2010

Miðvikudaginn 8. september kl. 19:30 verður brennibolti fyrir allar konur á sparkvelli grunnskólans (gervigrasi). Fjölmennum og skemmtum okkur saman.