Skjálftaskjól opnar í dag!

skrifað 01. sep 2010

Félagsmiðstöðin SKJÁLFTASKJÓL hefur vetrarstarfsemi sína í dag, 1. september. Opið hús á miðstigi hefst kl. 16:30 og opið hús á elsta stigi hefst kl. 19:00. Nánar má sjá dagskrá Skjálftaskjóls á [www.skjalftaskjol.net][1] Sjáumst hress og í góðu skapi, Palli, Guja og Heiða Margrét [1]: http://www.skjalftaskjol.net/