Gangbrautarvarsla og hafragrautur !

skrifað 24. ágú 2010

Ágætu foreldrar og forráðamenn Hér eru tvær tilkynningar sem viljum koma á framfæri: Í vetur verður gangbrautarvarsla frá kl. 7:45-8:05 á Breiðumörkinni á móts við Blómaborg. Í vetur verður framreiddur hafragrautur nemendum að kostnaðarlausu frá kl. 7:50-8:05. Ef einhverjar spurningar vakna hafið þá samband við okkur. Bestu kveðjur stjórnendur Grunnskólans.