Grunnskólinn Hveragerði - Upphaf skólaársins 2010-2011

skrifað 10. ágú 2010

Tilkynning um upphaf skólastarfs Fyrsti starfsmannafundur skólaársins verður haldinn 16. ágúst n.k. kl 9:00. Móttaka nýrra nemenda verður fimmtudaginn 19. ágúst kl.13:00 í sal skólans, foreldrar mæti með börnum sínum. Nemendur skólans mæti á skólasetningu mánudaginn 23. ágúst sem hér segir: Kl. 9:00 yngsta stig 1.-4. bekkur Kl. 10:00 miðstig 5.-7. bekkur Kl. 11:00 elsta stig 8.-10. bekkur Skólasel verður opið frá og með kl.9:30 þann 23. ágúst. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 24. ágúst.