"Sterkasti maður Íslands" við Eden

skrifað 06. ágú 2010

Keppnin "Sterkasti maður Íslands" verður á planinu fyrir framan Eden kl. 16 á morgun, laugardag. Nú er um að gera að mæta og fylgjast með tröllslegum tilburðum kraftajöfnanna. Allir velkomnir !