ATH. breyttar dagsetningar VATNSLITIR - námskeið fyrir börn

skrifað 04. ágú 2010
ATH. breyttar dagsetningar
VATNSLITIR - námskeið fyrir börn, 10.11. og 12. ágúst

Af óviðráðanlegum ástæðum er vatnslitanámskeið barna flutt fram um eina viku. Það verður haldið þriðjud. 10. - fimmtud. 12. ágúst kl. 13 - 15 Örfá pláss laus. Skráning á netfangið: eða í síma 483 1727 á opnunartíma safnsins kl. 12-18