Myndlistarnámskeið fyrir 8-12 ára í næstu viku

skrifað 01. júl 2010

Áhugavert myndlistarnámskeið með Guðrúnu sem kynnir ýmsa möguleika í teikningu með mismunandi áhöldum.
Lokadagar skráningar - nokkur pláss laus.

AÐ TEIKNA OG REIKNA Í NÁTTÚRUNNI Kennari: Guðrún Tryggvadóttir Aldur: 8-12 ára Staður: Listasafn Árnesinga og vettvangsferðir Tími: 6. 7. og 8. júlí kl. 13 - 15 Verð: 2.500.- Skráning á netfangið: eða í síma 483 1727 á opnunartíma safnsins kl. 12-18