Bæjarstjórnarfundur mánudaginn 28. júní 2010.

skrifað 25. jún 2010

409. fundur bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar verður haldinn á bæjarskrifstofunum, Sunnumörk 2, mánudaginn 28. júní 2010 og hefst kl. 17:00. **DAGSKRÁ.** 1. Fundargerðir. 1.1. Bæjarráðs frá 20. maí og 16. júní 2010. 1.2. Fræðslunefndar frá 7. júní 2010. 1.3. Menningar- íþrótta- og frístundanefndar frá 2. júní 2010. 1.4. Mannvirkja- og umhverfisnefnd frá 18. júní 2010. 2. Kosning í nefndir, ráð og stjórnir skv. 57. gr. samþykktar um stjórn Hveragerðisbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar. 3. Verklag við staðfestingu ákvarðana skipulagsnefnda. 4. Reglugerð um styrk brennisteinsvetnis í andrúmslofti. 5. Ráðningarsamningur bæjarstjóra. 6. Sumarfrí bæjarstjórnar. 7. Fundagerðir til kynningar; 7.1. Bæjarstjórnar frá 12., og 18. maí og 13. júní 2010