Sundlaugin enn tóm

skrifað 11. jún 2010

Vegna bilana í frárennslisloka er ekki komið vatn í sundlaugina Laugaskarði. Viðgerð stendur yfir.