Sundfyrirlestri Magnúsar frestað

skrifað 11. jún 2010

Vegna bilunar í frárennsli sundlaugarinnar verður fyrirlestri Magnúsar Tryggvasonar um "Fyrstu sundtökin okkur til ánægju" frestað til þriðjudagsins 15. júní kl. 17. Hluti af kynningunni mun fara fram í sundlauginni. Áætlað er að vatn muni verða komið í sundlaugina eftir hádegi á laugardag. En unnið er að viðgerð við frárennsli.